8.2.06

Frammíköll og upphrópanir

Ég ákvað að opna fyrir kommentin aftur. Fannst einhvernveginn eins og ég væri að svíkjast undan þessari rómuðu gagnvirkni internetsins með því að gefa ekki færi á þeim. En ef það kallar enginn frammí, ef það notar þau enginn, þá slekk ég á þeim von bráðar.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já mér finnst a.m.k. mun skemmtilegra að kalla á þig hér en á sokkaleistunum útá götu seint að kvöldi...

hallurth sagði...

...enda mun eðlilegra! ;)

Rollerblades at night