6.6.06

Fyrir svefninn

Ég sá mann með hatt og rottu í bandi. Þegar ég nálgaðist þau heyrði ég manninn hvæsa á rottuna að haska sér. Rottan þefaði hin rólegasta af nýsprottnum fíflum, leit svo á mig og brosti smeðjulega. Um leið braust sól framúr regngráum skýjunum. Rottan skeit.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það ætti að útrýma þessum dýrum... um leið og köttum

Rollerblades at night