Það er svart strik á hægri hlið andlitsins á mér. Það er stutt, liggur frá eyranu, í hæð við augað og í átt að því. Það birtist reglulega og hverfur svo aftur eftir skamma viðveru. Ástæðan fyrir þessu marki er sú að ef ég ætla að liggja útaf og horfa á sjónvarpið þá verð ég að liggja á þessari hægri hlið.
Og gleraugun skilja eftir sitt merki.
1 ummæli:
þú ert fatlaður :)
Skrifa ummæli