4.8.06

Að sumri liðnu

Það er svo dimmt úti núna að maður verður næstum því myrkfælinn! Allavega á þann hátt að mann langar ekki í myrkrið. En þeir kalla þetta haust, heimamenn. Og þó er ágúst varla hafinn.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Heyrðu, ég tók eftir þessu líka núna þegar ég var að koma heim frá Akureyri... og sagði meira að segja við sjálfan mig í bílnum: "hva, djöfulli er orðið dimmt..?!"

Ásta & allir sagði...

já þetta er sjokk miðað við dagsbirtunæturnar framundir byrjun júlí þegar ég hætti á næturvöktum. ógesla dimmt og draugalegt í kjallaranum á ókunnu hóteli. :(

Rollerblades at night