11.9.06

Af hrakandi tízkuvitund Dana

Einhverra hluta vegna finnst dönskum karlmönnum töff að ganga um í fölbleikum bolum og skyrtum. Það finnst mér ekki. Alls ekki.
Raunar finnst mér þessi litur ekki hæfa neinum sem hefur yfirstigið fyrsta ár ævinnar.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég veit ekki einu sinni með fyrstu árin, sjálfur bíð ég spenntur eftir að litla frænka mín ein fari að klára bleika tímabilið ...

mandarina sagði...

úff já ég hef aldrei fílad tennan lit. sem betur fer var ég ekki klaedd í bleikt. ég á bara eitt bleikt handklaedi sem fer mér svo sem ágaetlega en tad er tad eina bleika sem ég laet sjá mig í.

Rollerblades at night