20.12.06

Yule

Tímasetning jólanna þetta árið er afleit. Ég er hinsvegar að vinna fram í janúar, svo mér ætti að vera alveg sama. Og mér er það svosum, veit bara ekki alveg hvar jólaskapið mitt er.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jólaskapið þitt og jólaskapið mitt eru örugglega einhvers staðar saman á þvælingi... en hvar ??
Spurning um rescue mission....

Nafnlaus sagði...

Það fýkur örugglega einhversstaðar í rokin. Helvítis veður. Gleðileg jól!

Nafnlaus sagði...

VERÐUM AÐ ENDURTAKA SPILAKVÖLDIÐ SÍÐAN Í FYRRA. ÞAÐ VAR NÚ SVOLDIÐ JÓLÓ, SÖRUNAR OG JÓLAÖL OG SVONA?

Rollerblades at night