3.2.06

Í hamingjunnar bænum

Íslendingar fara sífellt lækkandi á ánægju- og gleðiskalanum, þ.e. þeir falla niður um einhver sæti á lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims í hvert skipti sem hann er birtur. Og þó hafa lífsskilyrði sjaldan verið betri. Eitthvað er það sem ergir okkur.
Í bókinni a brief history of happiness, eftir Nicholas White, er saga af konum sem sátu á kaffihúsi og spjölluðu saman. Önnur þeirra spyr hvort hin sé hamingjusöm, ánægð með lífið. Sú spurða svarar játandi, en með semingi, því það séu nokkur atriði sem fari í taugarnar á henni.

Engin ummæli:

Rollerblades at night