27.4.06

Ég skil ekki...

Af hverju er maðurinn í auglýsingunni alltaf að setja ferköntuðu pítsuna sína í uppþvottavélina, og af hverju er hann bara hissa á því að það sé kviknað í uppþvottavélinni, í stað þess að gera eitthvað í því?

2 ummæli:

Hildur Lilliendahl sagði...

Þetta er ákaflega fyndin færsla. Ég hef aldrei skilið þessa auglýsingu heldur.

hallurth sagði...

líka ákaflega ánægjulegt að gleðja þig væna. annars eru þær margar fleiri auglýsingarnar sem ég ekki skil.
fjödull er klukkan orðin margt.

Rollerblades at night