16.4.06

Gleðilega páska

Er ekki til siðs að óska fólki gleðilegra páska? Hafið það sumsé gott um páskana. Þá hefur því líklega verið komið á framfæri.
Ég er samt ekkert farinn í neitt páskafrí eins og svo margir. Er bara að lesa Nietzsche, T.S. Eliot, Foucault, Davíð Kristinsson og Hjörleif Finnsson, horfa á fullt af vídjómyndum og lesa yfir ritgerðina hennar mömmu.

Engin ummæli:

Rollerblades at night