16.4.06

Narkólepsía fartölvunnar

Jámm. Reglulega blossar upp djúpt hatur á öllu þessu ímyndaða, stafræna lífi okkar.
Eins og þegar tölvan tekur upp á því að slökkva á sér og með þessum skyndisvefni hennar fara allar þær glósur og þeir punktar sem ég skrifaði niður í dag, fjandans til, og einungis er hægt að sækja þrjár málsgreinar sem skipta litlu sem engu máli fyrir ritgerðina mína.

Hvar er guðleg upprisa núna?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú átt alla mína samúð... blýpenninn er og verður alltaf minn besti vinur

Rollerblades at night