30.5.06

Harðhausinn ég

Ég var að enda við að sigra flugu í skallaeinvígi. Hún átti þetta skilið, réðst á mig fyrst. Svo flæktist hún í hárinu á mér.
Ég er ekki frá því að ég sé með smá hausverk.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég hef alltaf vitað að þú ert algjör tappi!

Nafnlaus sagði...

hahahah hann var einmitt að lýsa því yfir að hann væri tappi áðan því hann er með bumbu og aðeins 176 cm (þótt 177 standi í passportinu og auðveldara að muna)

Rollerblades at night