12.6.06
Bíll við bíl
Hafi einhvern langað til að vita hvernig veröldinni væri fyrirkomið ef allir ættu bíl en engin væru bílastæðin, þá var besta dæmið um það líklega að finna við vesturlandsveginn á milli Úlfarsfells og 70 km hússins undir Grafarholti, á meðan tónleikar Rogers Waters stóðu yfir í Egilshöllinni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
Þetta gerðist allt í afmæli hjá Emil. Í hvítu húsi á þremur hæðum í Kópavogi. Með útsýni yfir byggðina, ofan af heiðinni og yfir Smáralindin...
-
Líða á eftir eiginkonum eða kærustum eins og skuggar eða fylgjur, með hendur í vösum og augun flakkandi á milli gólfs og lofts; þeir eru bar...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli