12.6.06
Bíll við bíl
Hafi einhvern langað til að vita hvernig veröldinni væri fyrirkomið ef allir ættu bíl en engin væru bílastæðin, þá var besta dæmið um það líklega að finna við vesturlandsveginn á milli Úlfarsfells og 70 km hússins undir Grafarholti, á meðan tónleikar Rogers Waters stóðu yfir í Egilshöllinni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
Þetta gerðist allt í afmæli hjá Emil. Í hvítu húsi á þremur hæðum í Kópavogi. Með útsýni yfir byggðina, ofan af heiðinni og yfir Smáralindin...
-
Ókei. Förum í leik. Mér finnst svo gaman að leika mér. Enda það eina sem ég geri. Förum í leik og allir að vera með. Þetta er myndavélaleiku...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli