29.6.06
Ellefti september
Í nótt sýndi Stöð2Bíó myndina Homeland Security. Ekki sérlega áhugaverð, en vakti upp minningar frá ellefta september, 2001. Ég man hvar ég var. Þetta ku vera Kennedy okkar tíma. Þegar ég las svo Fréttablaðið í morgun var þar grein eftir einhvern fjölmiðlafræðing. Man ómögulega hvað hann heitir, en hann var að tala um árásina á tvídranga (eins og hann orðaði það). Hann setti meðal annars fram þessa slóð í greininni sinni. Ég var að klára að horfa á þessa mynd og mér finnst hún nokkuð merkileg.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
„Menn gætu svo ímyndað sér hvernig væri að vera í Hafnarfirði ef sprengjum myndi rigna yfir Mosfellsbæ.“ Eitthvað hálftruflandi við þetta.
-
„Jæja Verónika, nú skulum við ríða. Það er nú að minnsta kosti mín tillaga."
Engin ummæli:
Skrifa ummæli