11.7.06

Það er í tísku að hafa getraunir á bloggsíðum:

„Jæja Verónika, nú skulum við ríða. Það er nú að minnsta kosti mín tillaga."

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Veróníka er er meðleigjöndin og þú ert haldin einhverju afar vafasömu poppkornslyktarfetishi?

Nafnlaus sagði...

Paulo?

hallurth sagði...

voðalega eruði langt frá. en þetta er í það minnsta úr bók.

Emil sagði...

Óbærilegur léttleiki tilverunnar e. Milan Kundera?

Það poppaði fyrst upp í hugann af einhverjum undirmeðvitundarástæðum. Ætla að halda mig við það svar.

Nafnlaus sagði...

Hmm, ætti maður að taka þetta alvarlega? Þetta hljómar nú ekki óKunderalegt þótt þetta sé nær örugglega ekki léttleikinn - Fáfræðin gæti það verið, það er Verónika þar. Var svo ekki líka bók sem hét Verónika ákveður að deyja eftir Coelho? En ég er samt enn sannfærður um að þetta mun ganga aftur í metsölubókinni jólin 2007: "Paul Newman gefur Veróniku popp."

Rollerblades at night