29.7.06

Hermikráka

Sjónvarpsþáttur í anda Jools Holland, þar sem einhver í líkingu við Óla Palla stýrir fjörinu. Íslenskar hljómsveitir og einstaka útlenskar gestasveitir (Ísland er í tízku, sjónvarp er miðlun ímyndarinnar, að tengja saman ímynd og land í tízku er töff).
En ég meina, þetta gæti alveg gengið. Ég myndi líka horfa. Það er fyrir öllu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ertu ekki farinn að horfa nógu mikið á sjónvarp til að geta fengið aukavinnu sem sérlegur dagskrársérfræðingur og ráðgjafi sjónvarpsstöðvanna? Gætir verið á tvöföldum launum ...

hallurth sagði...

spurning um að nýta þau gríðarlegu áhrif og sambönd sem ég hef á þessum stöðum og látat bara framleiða þennan þátt?

Rollerblades at night