20.7.06

Plága

Þegar ég var yngri og bjó á Siglufirði gerðu krakkarnir sér það stundum að leik að fleygja grjóti (eða öðru lauslegu) í mávana sem svifu yfir. Þá var mikið sport að hitta tilteknar mávategundir, veiðibjalla í uppáhaldi. Sjálfum, og komandi svona úr stórborginni, þótti mér þetta frekar grimmt athæfi. En tók svosum þátt í því. Ég þótti jafnvel hittinn.
Þetta sumarið hefur mig stundum langað til að rifja upp gamla takta

Engin ummæli:

Rollerblades at night