21.7.06

Sumarkvöldin fjögur

Þá sem ég hafði boðað til næntísgrillveislu einhverntímann þetta sumarið verð ég að hryggja með þeirri staðreynd að hún verður líklega ekki haldin. Ástæðan er einfaldlega sú að góða veðrið og vaktirnar mínar virðast ekki ætla að fara sérlega vel saman.
Illugi Gunnars náði að draga þetta sumar sem hrjáir okkur ágætlega saman í Íslandi í dag þegar hann vitnaði í afbjögun á Hlíðarendakvæðinu: „Þegar saman safnast var, sumarkvöldin fjögur...“

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahahah...æi, þið eruð svo mikil grey þarna fyrir sunnan.

hallurth sagði...

Þórdís! Hvalir!

Rollerblades at night