20.8.06

Þegar kviknar á peru

Ég þurfti ekki að hlusta nema tvisvar á diskinn La revancha del tango, alveg í gegn, til að átta mig á hvað nafnið Gotan Project stendur fyrir.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sko ég veit ekki alveg hvað mér finnst um að vera tengiliður systir subway..
nú er ég til dæmis að fara til austuríkis..
hvað kem eg til með að heita þá
systir giggijip
eða hvað þetta hótel nu heitir..
eða jafnvel seinna meir..kannski fer ég að vinna sem leynilegur sprengjusérsfræðingur
er þá ekki svoldið langt að vera með tengilið sem heitir systir leynilegur sprengjusérfræðingur..

bara pæling..
svo líka þó ég sé hlutur sem móðir okkar vill senda heim með strætó úr erfidrykkju svo hún geti tekið öll barnabörnin heim.*biturleiki*..þá hefur hluturinn ég nafn..það er Hanna Björk..

en þetta var fróðelikshorn í boði hlutarins....hlutsins...að Markholti 24.

og sönnunn þess að ég kíki stundum hingað
..kv..systir sub.
er þetta ekki líííka svolítið nununlegt.?

hallurth sagði...

þú ert ágæt góða. en það væri áhugavert ef nunnur væru farnar að nefna sig eftir alþjóðafyrirtækum og skyndibitakeðjum, systur subway og systir mcdonalds, svo ekki sé minnst á systur burgerking.
en ég skal breyta þessu í eitthvað annað. hinsvegar hefur nafnið breyzt í takt við hvert land sem þú hefur heimsótt, ekki alla staði sem þú hefur unnið á. svo þegar þú ferð til österreich verðurðu einfaldlega Systir í Austurríki eða eitthvað álíka.

Rollerblades at night