30.8.06
Haust
Á myrkvuðu bílaplaninu fyrir ofan húsið gat ég rifjað upp stjörnufræðin sem ég innbyrti sem krakki, þá ýmist úr þartilgerðum bókum eða eftir gamalli sveitaspeki sem gekk til mín í munnmælum. Hefði ekki gjólað svona djöfulli kuldalega í nótt, hefði ég líklega látið það eftir mér að leggjast á bakið til að telja stjörnurnar á dimmblárri festingunni. Eftir helgi byrjar svo skólinn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
„Menn gætu svo ímyndað sér hvernig væri að vera í Hafnarfirði ef sprengjum myndi rigna yfir Mosfellsbæ.“ Eitthvað hálftruflandi við þetta.
-
Ókei. Förum í leik. Mér finnst svo gaman að leika mér. Enda það eina sem ég geri. Förum í leik og allir að vera með. Þetta er myndavélaleiku...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli