Godfrey Harold Hardy, Málsvörn Stærfræðingsins
9.8.06
Mát
„Skákþraut er ósvikin stærðfræði, en hún er einhvern veginn ekki merkileg stærðfræði. Hversu snjöll og margslunginn sem hún kann að vera, hversu frumlegir og óvæntir sem leikirnir eru, vantar alltaf herslumuninn. Skákþrautir eru lítilvægar. Bezta stærðfræði er alvarleg, auk þess sem hún er falleg. Menn mega kalla hana „mikilvæga“, en það er ákaflega margrætt orð, og „alvara“ lýsir henni miklu betur.“
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
Þetta gerðist allt í afmæli hjá Emil. Í hvítu húsi á þremur hæðum í Kópavogi. Með útsýni yfir byggðina, ofan af heiðinni og yfir Smáralindin...
-
Líða á eftir eiginkonum eða kærustum eins og skuggar eða fylgjur, með hendur í vösum og augun flakkandi á milli gólfs og lofts; þeir eru bar...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli