Fimmundarsaungur í frásögn
„Sé lífið list, hví ekki að skella sér í bjór?“
10.8.06
Sódóma Ryekjavík
Í hillu á bókasafni fann ég bókina
Sódóma-Gómorra
eftir Úlfar Þormóðsson. Ljósblá með hvítum stöfum. Engin kápa, ekki lengur. Bókin byrjar glæsilega:
Sódóma-Gómorra
Lygisaga með tilbrigðum
Helgafell
Ryekjavík MCMLXVI
Stafsetningarvillan er ekki mín, en ég held að árið útleggist 1966.
Ég hlakka til að lesa hana.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Rollerblades at night
Af NFS
„Menn gætu svo ímyndað sér hvernig væri að vera í Hafnarfirði ef sprengjum myndi rigna yfir Mosfellsbæ.“ Eitthvað hálftruflandi við þetta.
Partíleikir #1
Ókei. Förum í leik. Mér finnst svo gaman að leika mér. Enda það eina sem ég geri. Förum í leik og allir að vera með. Þetta er myndavélaleiku...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli