10.8.06

Sódóma Ryekjavík

Í hillu á bókasafni fann ég bókina Sódóma-Gómorra eftir Úlfar Þormóðsson. Ljósblá með hvítum stöfum. Engin kápa, ekki lengur. Bókin byrjar glæsilega:

Sódóma-Gómorra
Lygisaga með tilbrigðum
Helgafell
Ryekjavík MCMLXVI
Stafsetningarvillan er ekki mín, en ég held að árið útleggist 1966.
Ég hlakka til að lesa hana.

Engin ummæli:

Rollerblades at night