25.9.06

Borg

Á gatnamótum Laugavegs og Vitastígs sat útlendur maður og spilaði á harmónikku. Fyrir framan hann hafði hann stillt töskunni utan af hljóðfærinu, og þar hafði safnast fyrir lítilsháttar hrúga af klinki. Rétt á undan mér kafaði gömul kona ofan í veskið sitt og bætti á hrúguna.

Engin ummæli:

Rollerblades at night