7.9.06

Höfn í sjónmáli

Ellefuhundruð fimmtíu og fimm mínútur í það að ég lendi í gamla höfuðstaðnum. Og framundan er svefn. Sú athöfn sker að minnsta kosti fimmhundruð mínútur af þessum ellefuhundruð fimmtíu og fimm. Hugsanlega meira.
Svo er ég líka búinn að baða mig og allt. Gæti jafnvel skolað af mér aftur áður en ég rekst á sætustu stelpu í heimi (og þótt víðar væri leitað) aftur.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já og skemmtu þér nú vel... ég sem náði ekki að kveðja almennilega

Rollerblades at night