4.9.06

Kardemommurisið

Af öðrum ljónum er það helst að frétta að ég er nýbúinn að semja við eitt um að gæta íbúðarinnar sem ég bý í næsta árið. Því til auðveldunar hef ég eftirlátið því annað herbergjanna sem prýðir þessa litlu íbúð, og gert við það munnlegt samkomulag um að það láti nú örugglega allar tærnar á mér í friði.

Engin ummæli:

Rollerblades at night