4.9.06
Kardemommurisið
Af öðrum ljónum er það helst að frétta að ég er nýbúinn að semja við eitt um að gæta íbúðarinnar sem ég bý í næsta árið. Því til auðveldunar hef ég eftirlátið því annað herbergjanna sem prýðir þessa litlu íbúð, og gert við það munnlegt samkomulag um að það láti nú örugglega allar tærnar á mér í friði.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
„Menn gætu svo ímyndað sér hvernig væri að vera í Hafnarfirði ef sprengjum myndi rigna yfir Mosfellsbæ.“ Eitthvað hálftruflandi við þetta.
-
Ókei. Förum í leik. Mér finnst svo gaman að leika mér. Enda það eina sem ég geri. Förum í leik og allir að vera með. Þetta er myndavélaleiku...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli