15.9.06

Menningarneysla og afþreying

Tvær ástralskar sjónvarpsstöðvar berjast hatrammlega um hvor verður á undan til að bjarga ungum munaðarleysingja í Indónesíu frá því að verða étinn. Stríðið á milli þeirra felst greinilega í því að þær ætla sér að klekkja á andstæðingum sínum.
Er ekki svolítið táknrænt að strákurinn sé orðinn bitbein sjónvarpsins?

Engin ummæli:

Rollerblades at night