6.9.06

Ómur hversdagsins XI - Syngjandi verkamenn

Það er farið að hausta aftur. Í portinu hafa komið sér fyrir útlenskir smiðir og iðnaðarmenn. Ég er ekki alveg viss hvað þeir eru að bralla, en einhver er að endurbæta hjá sér. Mennirnir hefja störf snemma morguns. Klukkan hálfátta taka þeir léttan söng meðfram verkum sínum. Þá nota þeir gjarnan sagir og hamra sem hljóðfæri til undirleiks.
Í morgun vaknaði ég við léttan lagstúf, mér heyrðist hann pólskur eða rússneskur að uppruna.

Engin ummæli:

Rollerblades at night