Fimmundarsaungur í frásögn
„Sé lífið list, hví ekki að skella sér í bjór?“
27.10.06
Það kemur að því
Það er hálf niðurdrepandi að keyra niður Eiríksgötuna þegar þú hefur flutt heimilisfangið þitt sem nemur eins og rúmu Atlantshafi. En bráðum flyt ég líka.
Hvernig er það annars, er byggilegt á þessu landi?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Rollerblades at night
Fór á kreik og brá á leik
Þetta gerðist allt í afmæli hjá Emil. Í hvítu húsi á þremur hæðum í Kópavogi. Með útsýni yfir byggðina, ofan af heiðinni og yfir Smáralindin...
Partíleikir #1
Ókei. Förum í leik. Mér finnst svo gaman að leika mér. Enda það eina sem ég geri. Förum í leik og allir að vera með. Þetta er myndavélaleiku...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli