Það er alltaf oftar og oftar sem ég tek eftir rauðhærðum fegurðardísum að kyssa karlmenn í sjónvarpinu. Og oftar en ekki hafa karlmennirnir eitthvað sem ég tengi samstundis við sjálfan mig: Einn vildi vera rithöfundur, annar átti hatt og sá þriðji spilaði á bassa.
En svo var það náttúrulega þessi með leppinn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli