30.10.06

Sex (stundin er runnin upp)

Eina örstutta mínútu varð ég skyndilega var við sjálfan mig og sá það sem hefur átt sér stað undanfarið frá sjónarhorni ímyndaðs þriðja aðila. Og allt í einu varð þetta allt bara óskup skiljanlegt, féll í samhengi.
Og þá er þetta bara svo fallegt.

Engin ummæli:

Rollerblades at night