Fimmundarsaungur í frásögn
„Sé lífið list, hví ekki að skella sér í bjór?“
30.10.06
Sex (stundin er runnin upp)
Eina örstutta mínútu varð ég skyndilega var við sjálfan mig og sá það sem hefur átt sér stað undanfarið frá sjónarhorni ímyndaðs þriðja aðila. Og allt í einu varð þetta allt bara óskup skiljanlegt, féll í samhengi.
Og þá er þetta bara svo fallegt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Rollerblades at night
Fór á kreik og brá á leik
Þetta gerðist allt í afmæli hjá Emil. Í hvítu húsi á þremur hæðum í Kópavogi. Með útsýni yfir byggðina, ofan af heiðinni og yfir Smáralindin...
Karlmenn í kvennærfatadeild tískuverslana:
Líða á eftir eiginkonum eða kærustum eins og skuggar eða fylgjur, með hendur í vösum og augun flakkandi á milli gólfs og lofts; þeir eru bar...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli