11.10.06

Tímaritið Smáralind

Rétt áðan rak ég augun í Smáralind, tímarit. Mér skilst að það sé til svipað Tigerblað. Þar eru auglýsingar dulbúnar sem viðtöl og fréttir. Ætli það sé ekki hægt að kalla þetta advertainment (sbr. infotainment og edutainment). Íslenskar þýðingar óskast. Það er aldeilis að við erum orðin ónæm fyrir auglýsingum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

nei, nei, tigerblaðið er ekki svipað, það er nefnilega æðislegt á meðan Smáralind og allt sem henni viðkemur sökkar feitt ...

Nafnlaus sagði...

þetta eru orðleysur...og þetta er leiðinlegt blað og líka kringlublaðið og ikeablaðið og og og

Rollerblades at night