11.10.06

Veðrið klukkan sex

Í morgunsárið verður maður sérstaklega meðvitaður um umhverfið. Um veðrið. Að vera staddur utandyra um sexleytið er í raun ólýsanleg tilfinning. Alveg sama hvar í sólarhringnum gripið er niður, hvergi verður maður eins mikill þátttakandi í umhverfinu og um klukkan sex að morgni til.

1 ummæli:

Heiða sagði...

Vá, þetta finnst mér líka og er alltaf að reyna að vakna þá...

Rollerblades at night