11.10.06
Veðrið klukkan sex
Í morgunsárið verður maður sérstaklega meðvitaður um umhverfið. Um veðrið. Að vera staddur utandyra um sexleytið er í raun ólýsanleg tilfinning. Alveg sama hvar í sólarhringnum gripið er niður, hvergi verður maður eins mikill þátttakandi í umhverfinu og um klukkan sex að morgni til.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
„Menn gætu svo ímyndað sér hvernig væri að vera í Hafnarfirði ef sprengjum myndi rigna yfir Mosfellsbæ.“ Eitthvað hálftruflandi við þetta.
-
Ókei. Förum í leik. Mér finnst svo gaman að leika mér. Enda það eina sem ég geri. Förum í leik og allir að vera með. Þetta er myndavélaleiku...
1 ummæli:
Vá, þetta finnst mér líka og er alltaf að reyna að vakna þá...
Skrifa ummæli