9.11.06

Fárviðri sem aldrei fyr

„Sigurður segir spár gera ráð fyrir rigningu fram á laugardag á sunnanverðu landinu og að gert sé ráð fyrir sterkum vindi við norðurströndina á föstudag sem gæti náð 2530 metrum.
Fréttablaðið, fimmtudaginn 9. nóv. bls. 2

Ég er ekki sérlega vel að mér í veðurfræði, eða veðurlýsingum hvað það varðar. Mér finnst ekkert gaman að fylgjast með veðrinu á Íslandi, því það er alltaf skítaveður hvorteðer. En á þetta ekki að vera 25 til 30 metrar á sekúndu? Væru ekki tvöþúsundfimmhundruðogþrjátíu metrar vafasamur hraði? Eða er kannski ekki verið að miða við sekúndur hér? Svar, einhver?

Engin ummæli:

Rollerblades at night