1.11.06

Hvar er annars þetta heima? - Part deux

Ég á þrjá tannbursta hverjum ég hef dreift á þrjú heimili í tveimur löndum. Ég borga reyndar bara leigu á einum af þessum stöðum, en finnst samt eins og ég eigi pínulítið heima á þeim öllum. Mismunandi hlutir sem toga í mig, og þeir gera það á mjög misjafna vegu.

Engin ummæli:

Rollerblades at night