„Eftir þeim síðustu upplýsingum sem ég hef þá held ég að við séum sú þjóð sem er með flesta bíla miðað við fólksfjölda [...] við erum yfirleitt að kaupa meira heldur en allir aðrir.“
Mér finnst þetta ekkert töff.
„Eftir þeim síðustu upplýsingum sem ég hef þá held ég að við séum sú þjóð sem er með flesta bíla miðað við fólksfjölda [...] við erum yfirleitt að kaupa meira heldur en allir aðrir.“
2 ummæli:
Hah... enda ert þú ekkert töff! Maður verður auðvitað að eiga a.m.k. tvo bíla og skipta þeim út á hverju ári svo þeir úreldist nú ekki. Þá fyrst er hægt að lifa lífinu:) Láttu mig bara vita ef þig vantar kennslu í að vera töff.
Mikið er ég innilgea sammála þér Hallur... Þetta er ekkert til að vera að grobba sig af, eða vera stoltur yfir... hálfvitar!
Skrifa ummæli