23.12.06

Jólalagið hans Lennon

Það var alltaf uppáhalds jólalagið mitt þegar ég var yngri, en með hverju árinu heyri ég alltaf meira og meira í Yoko. Núna má ég varla heyra það án þess að hlaupi hrollkaldur sviti niður bakið á mér.

Engin ummæli:

Rollerblades at night