19.4.07
Hasar
Það er ákaflega viðeigandi að þar sem við sitjum tvö og horfum á heimildamynd um umsátrið í Waco, í tilefni þess að það eru fjórtán ár síðan það átti sér stað, glymji skothvellur í húsunum í kring- ásamt sjúkra- og lögreglubílum sem flykkjast á staðinn. Ég er ekki enn viss hve langt í burtu þetta var, en skelfing var þetta mikill hávaði.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
Ókei. Förum í leik. Mér finnst svo gaman að leika mér. Enda það eina sem ég geri. Förum í leik og allir að vera með. Þetta er myndavélaleiku...
-
Líða á eftir eiginkonum eða kærustum eins og skuggar eða fylgjur, með hendur í vösum og augun flakkandi á milli gólfs og lofts; þeir eru bar...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli