19.4.07

Hasar

Það er ákaflega viðeigandi að þar sem við sitjum tvö og horfum á heimildamynd um umsátrið í Waco, í tilefni þess að það eru fjórtán ár síðan það átti sér stað, glymji skothvellur í húsunum í kring- ásamt sjúkra- og lögreglubílum sem flykkjast á staðinn. Ég er ekki enn viss hve langt í burtu þetta var, en skelfing var þetta mikill hávaði.

Engin ummæli:

Rollerblades at night