10.5.07

Af rúmtíma

Mér virðist sem hafi bæst á mig nokkur kíló þar sem ég flakkaði í tíma á milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur fyrir sléttri viku síðan. Með því þyki ég hafa nálgast Mitchelin karlinn í útliti, meira en nokkru sinni fyrr.
Í sama anda yfirvegaðrar bjartsýni, geri ég fastlega ráð fyrir því að hverfa aftur til fyrra horfs þegar ég flýg inn í framtíðina, aftur til Hafnar, eldsnemma að morgni næstkomandi þriðjudags.

Engin ummæli:

Rollerblades at night