Ég stakk af úr síðari hluta tímans eins og ég hefði eitthvað áríðandi sem ég þyrfti að sinna. Fyrir sjálfum mér réttlætti ég þetta hlaup mitt á þannig að nú skyldi ég nýta tímann í eitthvað uppbyggilegt og gáfulegt.
Eftir klukkutíma hangs á netinu hef ég nú ákveðið að spila smá Fifa Football.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli