17.2.06

Ómur hversdagsins IV - Ilmur

Á jarðhæðinni er stæk reykelsislykt. Ef reykelsislykt getur kallast stæk. Manni dettur í hug að eitthvað misjafnt hafi verið aðhafst í geymslunni.
Annars skilst mér að stigagangurinn sé lagður grænu teppi en ekki bláu. Tek undir að það sé blágrænt, sægrænt jafnvel.

Engin ummæli:

Rollerblades at night