Strákurinn í strætó stóð í stað þess að fá sér sæti. Samt var helmingur sætanna í vagninum laus.
Hann vildi bara ekki sitja við hliðina á neinum hinna farþeganna.
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Heyrðu já ég hef oft orðið vitni að svona hegðun og skil satt að segja ekkert í svona fólki. Ég er yfirleitt ekki lengi að finna mér álitlega manneskju og hlamma mér hjá henni. Hef enn ekki verið bitin.
Já, þetta er satt að segja óskiljanlegt. Stráknum til einhverrar afsöknar þá voru ansi margir farþegar vagnsins með fyrirferðamiklar töskur í sætinu við hlið sér. Undirritaður var einn þeirra farþega.
4 ummæli:
Heyrðu já ég hef oft orðið vitni að svona hegðun og skil satt að segja ekkert í svona fólki. Ég er yfirleitt ekki lengi að finna mér álitlega manneskju og hlamma mér hjá henni. Hef enn ekki verið bitin.
Já, þetta er satt að segja óskiljanlegt. Stráknum til einhverrar afsöknar þá voru ansi margir farþegar vagnsins með fyrirferðamiklar töskur í sætinu við hlið sér.
Undirritaður var einn þeirra farþega.
það er líka fíla af sumu fólki.
Flott mynd af þér þarna efst, svona líka gáfumannaleg ;)
já þú meinar. ég ætti kannski að baða mig fyrir hverja strætóför svo einhver vilji setjast hjá mér.
en takk fyrir það. hún er gömul. einu sinni var ég alveg gáfaður. eða virtist í það minnsta gáfaður. ;)
Skrifa ummæli