24.4.06

Ljóðakeppni Fréttablaðsins

Hefði ekki verið auðveldara að láta bara keppendur senda inn myndir af sér og biðja svo fólk kjósa um það hver væri 'skáldalegastur'?

5 ummæli:

Helgi Hrafn sagði...

Nákvæmlega.

Nafnlaus sagði...

Jú,alveg örugglega. Ætli vinningurinn feli líka í sér nýja persónusköpun? Ímynd hins hugsandi skálds í verðlaun sem er..ja..sígaretta..hattur..bjór...hugsandi svipur..gleraugu..götóttar buxur..eða eru það kannski bara rónar? maður spyr sig

Hildur Lilliendahl sagði...

Æ, fékkstu ekki að vera með?

hallurth sagði...

iss, ég fékk heiðurssæti. fékk ljóðin send til baka ásamt fallegum pakka sem tifaði í...

Nafnlaus sagði...

já lífið er erftitt!!!!

Rollerblades at night