9.4.06

Tilvistarkreppa?

Jámm. Það er ekki sérlega flókið að finna ævintýri í heiminum. Ekki ef maður vill það, ef mann langar til þess.
Meira að segja blak getur orðið ævintýralegt á að horfa (og líklega í að komast líka) ef maður bara slekkur á þulunum sem sjónvarpið skaffar útsendingunni, og kveikir á einhverri annarlegri tónlist. Sprengingar á himnum þjóna því hlutverki til að mynda ágætlega.
Ekki skemmir fyrir þegar blaktaktarnir eru sýndir aftur hægt. Þá fyrst hefjast nú ævintýrin!

Engin ummæli:

Rollerblades at night