26.5.06
Leikurinn góði
Það er rúm helgi eftir af leiknum. Samkvæmt mínu dagatali lýkur honum næsta miðvikudag. Á miðnætti. Það er reyndar tæp vika, en ég sagði rúm helgi til að ítreka það að nýta mætti helgina í myndatökur. Þemað er Reykjavík. Ekkert annað. Engin tilmæli, engin skilyrði. Reykjavík. Og ímeilið mitt ennþá það sama. Þetta er alveg málið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
Þetta gerðist allt í afmæli hjá Emil. Í hvítu húsi á þremur hæðum í Kópavogi. Með útsýni yfir byggðina, ofan af heiðinni og yfir Smáralindin...
-
Líða á eftir eiginkonum eða kærustum eins og skuggar eða fylgjur, með hendur í vösum og augun flakkandi á milli gólfs og lofts; þeir eru bar...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli