26.5.06
Leikurinn góði
Það er rúm helgi eftir af leiknum. Samkvæmt mínu dagatali lýkur honum næsta miðvikudag. Á miðnætti. Það er reyndar tæp vika, en ég sagði rúm helgi til að ítreka það að nýta mætti helgina í myndatökur. Þemað er Reykjavík. Ekkert annað. Engin tilmæli, engin skilyrði. Reykjavík. Og ímeilið mitt ennþá það sama. Þetta er alveg málið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
„Menn gætu svo ímyndað sér hvernig væri að vera í Hafnarfirði ef sprengjum myndi rigna yfir Mosfellsbæ.“ Eitthvað hálftruflandi við þetta.
-
Ókei. Förum í leik. Mér finnst svo gaman að leika mér. Enda það eina sem ég geri. Förum í leik og allir að vera með. Þetta er myndavélaleiku...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli