Í dag er kominn maí. Það var það líka í gær, en af því að deginum var ætlað að drukkna í helgidagafylleríi þá nenni ég ekki að telja það með. En það varð eitthvað lítið úr fylleríi sem slíku, hálfrauðvínsflaska og fjórir misstórir bjórar.
Alveg ágætt þó, og allt í góðum félagsskap (nema kannski sá fyrsti sem var sumsé úti í horni kaffihúss með ljóðabók í höndunum: pretentious piece of shit).
1 ummæli:
usss usss rúturinn þinn í próflestri og hvað eina! spark í rassinn!
Skrifa ummæli