29.5.06
Skipti mér ekki af þessu
Ég þóttist alltaf ætla í skiptinám til Ungverjalands, heimspekinám, en verð greinilega að endurskoða þær hugmyndir eitthvað aðeins. Þetta hérna hrópar hinsvegar á mig. Mig hefur alltaf langað til Finnlands og Rússlands, sérstaklega Pétursborgar, svo þetta hlýtur að vera ein af betri millilendingunum sem ég finn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
Þetta gerðist allt í afmæli hjá Emil. Í hvítu húsi á þremur hæðum í Kópavogi. Með útsýni yfir byggðina, ofan af heiðinni og yfir Smáralindin...
-
Líða á eftir eiginkonum eða kærustum eins og skuggar eða fylgjur, með hendur í vösum og augun flakkandi á milli gólfs og lofts; þeir eru bar...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli