28.6.06

Matur um miðja nótt

Ég elska skonsur með mysingi. Og rúgbrauð með mysingi. Og rúgbrauð með kæfu. Nennir einhver að vera sammála þessari sérvisku minni?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ojbara ég borða hvorki rúgbrauð né mysing og hvað þá kæfu.... iss bleh

Nafnlaus sagði...

er þetta sérviska?? ég elska þetta allt, hélt það væri sjálfsagður hlutur

Ásta & allir sagði...

rúgbrauð með kæfu er naaammm. Helst með gúrku líka, jafnvel súrum í ákveðnu skapi. Það er smörrebröð fílíngur í því samt.
Meika ekki mysing samt. Skil ekki af hverju. Ostur og karmella í samtvinningi.

Rollerblades at night