21.9.06

Brjáluð í buslið

Þær kenningar eru uppi um að kvikmyndin Swimfan hafi til að bera þann alversta og mest óspennandi titil sem nokkur ræma hefur borið í allri kvikmyndasögunni.
En það er kannski ekki svo slæmt, myndin sjálf er ekkert til að hrópa húrra fyrir.

Engin ummæli:

Rollerblades at night