21.9.06

Meiri flækjur

Ég er að reyna að koma verkefninu um Sókrates og fluguna saman, en á erfitt með það fyrir flugunni sem suðar í kringum mig. Ég er alveg viss um að hún hafi einhversstaðar komist í amfetamín.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hún hefur kannski fengið flugu í höfuðið...

hallurth sagði...

Nema hún hafi fengið mig í höfuðið. Ég get svarið það að hún flaug ansi oft í hausinn á mér og skall gjarnan á enninu á mér.

Rollerblades at night