18.9.06
Hugsjónaauglýsingar
Í Kaupmannahöfn spjallaði ég við Bandaríkjamann sem fylgist með, og hefur gaman af, fótbolta. Hann var reyndar bundinn einhverjum tengslum við Ítalíu og ítalskan bolta, en bar engu að síður mikla virðingu fyrir Barcelona. Helsta ástæða þess var reyndar ekki fótboltalegs eðlis, heldur fannst honum það óendanlega virðingarvert að félagið væri í fyrsta skipti í rúmlega hundrað ára sögu þess, að prenta auglýsingar framan á bolina. Og hvað auglýsa þeir? Unicef.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
-
„Menn gætu svo ímyndað sér hvernig væri að vera í Hafnarfirði ef sprengjum myndi rigna yfir Mosfellsbæ.“ Eitthvað hálftruflandi við þetta.
-
Ókei. Förum í leik. Mér finnst svo gaman að leika mér. Enda það eina sem ég geri. Förum í leik og allir að vera með. Þetta er myndavélaleiku...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli