Nú heimta ég að allir sem hafa ekki gert það nú þegar, rísi upp af eigin feita rassi, hunskist út í næstu plötubúð og kaupi plötuna hennar Lovísu. Ekki bara það að tónlistin sé stórfengleg, þá er plötuumslagið ótrúlega töff! Allt topp við þessa plötu.
„Couldn't get a grip on what it could be,
but all I want is you here with me.“
1 ummæli:
Ég kýs að sitja bara áfram á mínum feita rassi og skrifa bara jólagjafaóskalista. Hagsyni.is eða nizka.is
Skrifa ummæli